Text
Engill ræður för
Song by: Bubbi Morthens Lyrics by: Bubbi Morthens
Dm
Dm
Mig vantar svör,
C Gm
á ekki fleiri tár.
Bb F
Engill ræður för,
C
þegar ég verð gamall og grár.
Dm
Veröldin er grimm,
C Gm
hvað sem hefur skeð.
Bb F
Þótt nóttin þín sé dimm,
C
vakir engill yfir þér.
Bb
Þegar mig kennir til,
F
þá veit ég og skil.
C
Einhver æðri en ég er hér,
Dm
sem að vakir yfir mér.
Dm
Hún farin er frá þér,
C Gm
einn og yfirgefinn.
Bb F
Einhver vakir yfir þér,
C
þá hverfur frá þér efinn.
Bb F A Dm
Bb F C Dm
Dm
þér leið ekki vel,
C Gm
á fasi þínu sást.
Bb F
Þín gríma örþunn skel,
C
þú gafst alla þína ást.
Bb
Þegar mig kennir til,
F
þá veit ég og skil.
C
Einhver æðri en ég er hér,
Dm
sem að vakir yfir mér.
Bb
Rangt eða rétt,
F
að elska er aldrei létt.
C
Minn engill hann er hér,
Dm
hann vakir yfir mér.
Bb
Þegar mig kennir til,
F
þá veit ég og skil.
C
Einhver æðri en ég er hér,
Dm
sem að vakir yfir mér.